Guð gefur okkur tækifæri til að boða fagnaðarerindið. Biblían segir: Ef 3:7 Ég varð þjónn þessa fagnaðarerindis, af því að Guð gaf mér gjöf náðar sinnar með krafti máttar síns.
Tækifæri til að boða fagnaðarerindið geta gefist í erfiðleikum. Biblían segir: Fl 1:14 Og flestir af bræðrunum hafa öðlast meira traust á Drottni við fjötra mína og fengið meiri djörfung til að tala orð Guðs óttalaust.