Meginmarkmið Bibleinfo.com er að deila Biblíunni með fólki, og hjálpa því að skilja hana. Bibleinfo.com inniheldur allt frá stuttum Biblíuútskýringum til ítarlegra Biblíulexía, og býður auk þess uppá bein tjáskipti við Biblíusérfræðing, í formi Biblíutengdra spurninga frá þér. Við nýtum okkur net-tæknina til að tengja þig við uppsprettu Biblíuþekkingar, og hóp Biblíusérfræðinga sem sinna þessari þjónustu í sjálfboðavinnu. Þessi vefsíða gerir þér einnig kleyft að biðja um fyrirbæn, og þiggja jafnframt Biblíuleg fyrirheit sem varðað geta hana. Mestallt efni okkar er aðgengilegt á hinum ýmsu tungumálum. Vefsíða þessi er almenningsþjónusta á vegum Kirkju sjöunda dags aðventista.