Home / Biblíuefni / Góður/Góðvild

Góður/Góðvild

Guð vinnur að háleitum markmiðum sínum þrátt fyrir illskuna í heiminum. Biblían segir: 1M 50:20 „Þér ætluðuð að gjöra mér illt, en Guð sneri því til góðs, til að gjöra það, sem nú er fram komið, að halda lífinu í mörgu fólki.“

Guð getur jafnvel notað hörmungar til að koma góðum markmiðum sínum í höfn. Biblían segir: Rm 8:28 „Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt til góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs.“